Dökkar varir eru málið í vetur Ritstjórn skrifar 27. september 2016 11:30 Fyrirsæturnar fyrir haustlínu Fenty línunnar hennar Rihanna og Puma. Myndir/Getty Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð. Mest lesið Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour
Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð.
Mest lesið Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour