Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Ritstjórn skrifar 26. september 2016 09:45 Violette farðar sig í leigubílnum. Mynd/Skjáskot Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því. Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour
Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því.
Mest lesið Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour