Hadid og Hutton saman á tískupallinum Ritstjórn skrifar 25. september 2016 23:00 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að Thomas Maier, listrænn stjórnandi ítalska tískhússins Bottega Veneta, hafi komið gestum sýningar hans á tískuvikunni í Mílanó á óvart. Engin önnur en fyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton gekk tískupallinn og sýndi nýjustu fatalínu merksins. Í lok sýningarinnar gengu svo Hutton, og ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir, Gigi Hadid, hönd í hönd niður tískupallinn. Eftirminnilegt móment enda voru þær báðar skælbrosandi. What an incredible honor it was to walk the LEGENDARY icon Lauren Hutton down the runway at @bottegaveneta today. & what a beautiful spirit she is! Thank you so much @kegrand, @bitton, Tomas, and of course LH for a moment I will never ever forget!!!! A photo posted by Gigi Hadid (@gigihadid) on Sep 24, 2016 at 3:00am PDT Mest lesið Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Það er óhætt að segja að Thomas Maier, listrænn stjórnandi ítalska tískhússins Bottega Veneta, hafi komið gestum sýningar hans á tískuvikunni í Mílanó á óvart. Engin önnur en fyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton gekk tískupallinn og sýndi nýjustu fatalínu merksins. Í lok sýningarinnar gengu svo Hutton, og ein vinsælasta fyrirsætan um þessar mundir, Gigi Hadid, hönd í hönd niður tískupallinn. Eftirminnilegt móment enda voru þær báðar skælbrosandi. What an incredible honor it was to walk the LEGENDARY icon Lauren Hutton down the runway at @bottegaveneta today. & what a beautiful spirit she is! Thank you so much @kegrand, @bitton, Tomas, and of course LH for a moment I will never ever forget!!!! A photo posted by Gigi Hadid (@gigihadid) on Sep 24, 2016 at 3:00am PDT
Mest lesið Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour