Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2016 22:49 Donald Trump og Ted Cruz í kappræðum þegar forval Repúblikana var í fullum gangi fyrr á árinu. vísir/getty Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. Cruz segir tvær meginástæður fyrir þessari ákvörðun sinni. Í fyrsta lagi hafi hann gefið það út í fyrra að hann ætlaði sér að styðja frambjóðanda Repúblikana og hann vill standa við orð sín. Í öðru lagi þá vill hann alls ekki sjá Hillary Clinton sem forseta, þrátt fyrir að hafa oft verið ósammála Donald Trump. Fyrr á árinu var púað á Cruz á landsþingi Repúblikana þar sem eftir því var tekið að hann lýsti ekki opinberlega yfir stuðningi við Trump, enda hafði Cruz lýst andstæðingi sínum í forvali Repúblikana sem lygara sem ekki væri treystandi fyrir Hvíta húsinu. Trump brást við stuðningsyfirlýsingu Cruz og kvaðst vera ánægður með að njóta stuðnings frá erfiðum og snjöllum andstæðingi. Ekki eru þó allir jafn sáttir við Cruz. Þannig sagði Rick Tyler, sem var talsmaður hans í kosningabaráttunni gegn Trump, að íhaldsmenn í Bandaríkjunum væru nú að syrgja því þeir hefðu misst leiðtoga sinn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21. september 2016 08:05 Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. 22. september 2016 07:00 Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20. september 2016 08:00 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Sjá meira
Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton. Cruz segir tvær meginástæður fyrir þessari ákvörðun sinni. Í fyrsta lagi hafi hann gefið það út í fyrra að hann ætlaði sér að styðja frambjóðanda Repúblikana og hann vill standa við orð sín. Í öðru lagi þá vill hann alls ekki sjá Hillary Clinton sem forseta, þrátt fyrir að hafa oft verið ósammála Donald Trump. Fyrr á árinu var púað á Cruz á landsþingi Repúblikana þar sem eftir því var tekið að hann lýsti ekki opinberlega yfir stuðningi við Trump, enda hafði Cruz lýst andstæðingi sínum í forvali Repúblikana sem lygara sem ekki væri treystandi fyrir Hvíta húsinu. Trump brást við stuðningsyfirlýsingu Cruz og kvaðst vera ánægður með að njóta stuðnings frá erfiðum og snjöllum andstæðingi. Ekki eru þó allir jafn sáttir við Cruz. Þannig sagði Rick Tyler, sem var talsmaður hans í kosningabaráttunni gegn Trump, að íhaldsmenn í Bandaríkjunum væru nú að syrgja því þeir hefðu misst leiðtoga sinn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21. september 2016 08:05 Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. 22. september 2016 07:00 Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20. september 2016 08:00 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Sjá meira
Bush eldri sagður ætla að kjósa Clinton George Bush eldri, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og glerharður Repúblikani, ætlar að kjósa demókratann Hillary Clinton í komandi forsetakosningum. 21. september 2016 08:05
Kappræður frambjóðenda gætu ráðið úrslitum í Bandaríkjunum Fyrstu kappræður í forsetakosningabaráttunni í Bandaríkjunum fara fram aðfaranótt þriðjudags. Kappræðurnar gætu skipt sköpum. Forskot Hillary Clinton hefur minnkað verulega undanfarnar vikur. 22. september 2016 07:00
Trump aftur upp að hlið Clinton Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. 20. september 2016 08:00