Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour