Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2016 14:06 Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. Ísland er í 21. sæti í styrkleikaröðun FIBA á liðunum 24 sem keppa á EM á næsta ári. Styrkleikaflokkarnir eru sex en eitt lið úr hverjum flokki er í riðlunum fjórum sem verða leiknir í jafn mörgum löndum: Finnlandi, Ísrael, Rúmeníu og Tyrklandi. Líkt og 2015 fá gestgjafarnir fjórir að velja sér eina þjóð, sem er ekki í sama styrkleikaflokki þeir, og bjóða henni að vera með sér í riðli og koma að skipulagningu leikjanna. Ljóst er að Ísland spilar ekki í Rúmeníu þar sem þjóðirnar eru í sama styrkleikaflokki. Ísrael, Tyrkland og Finnland koma því til greina.Eins og fjallað var um á Vísi í fyrradag vilja forystumenn KKÍ helst spila í Finnlandi og þeir halda til Helsinki á mánudaginn til viðræðna við kollega sína hjá finnska körfuknattleikssambandinu. Nálægðin hefur sitt að segja sem og sú staðreynd að 2. september, þremur dögum eftir að EM hefst, mætast Finnland og Ísland í Helsinski í undankeppni HM 2018 í fótbolta. „Við viljum fá körfubolta- og fótboltafólk saman til Helsinki í eitt gott partí á næsta ári. Við verðum að sameinast í þessu. Ég tel að það verði hægt, og það er okkar markmið, að fá 2.500-3.000 Íslendinga til Helsinki. Þannig seljum við þetta. Við verðum að geta lofað þessum fjölda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi á þriðjudaginn. Ísland var einnig með á EM í fyrra en þá lék íslenska liðið í Berlín. Strákarnir lentu í sannkölluðum dauðariðli, með Þýskalandi, Spáni, Serbíu, Tyrklandi og Ítalíu, og töpuðu öllum leikjunum.Styrkleikaflokkana má sjá á myndinni hér að neðan. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. Ísland er í 21. sæti í styrkleikaröðun FIBA á liðunum 24 sem keppa á EM á næsta ári. Styrkleikaflokkarnir eru sex en eitt lið úr hverjum flokki er í riðlunum fjórum sem verða leiknir í jafn mörgum löndum: Finnlandi, Ísrael, Rúmeníu og Tyrklandi. Líkt og 2015 fá gestgjafarnir fjórir að velja sér eina þjóð, sem er ekki í sama styrkleikaflokki þeir, og bjóða henni að vera með sér í riðli og koma að skipulagningu leikjanna. Ljóst er að Ísland spilar ekki í Rúmeníu þar sem þjóðirnar eru í sama styrkleikaflokki. Ísrael, Tyrkland og Finnland koma því til greina.Eins og fjallað var um á Vísi í fyrradag vilja forystumenn KKÍ helst spila í Finnlandi og þeir halda til Helsinki á mánudaginn til viðræðna við kollega sína hjá finnska körfuknattleikssambandinu. Nálægðin hefur sitt að segja sem og sú staðreynd að 2. september, þremur dögum eftir að EM hefst, mætast Finnland og Ísland í Helsinski í undankeppni HM 2018 í fótbolta. „Við viljum fá körfubolta- og fótboltafólk saman til Helsinki í eitt gott partí á næsta ári. Við verðum að sameinast í þessu. Ég tel að það verði hægt, og það er okkar markmið, að fá 2.500-3.000 Íslendinga til Helsinki. Þannig seljum við þetta. Við verðum að geta lofað þessum fjölda,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi á þriðjudaginn. Ísland var einnig með á EM í fyrra en þá lék íslenska liðið í Berlín. Strákarnir lentu í sannkölluðum dauðariðli, með Þýskalandi, Spáni, Serbíu, Tyrklandi og Ítalíu, og töpuðu öllum leikjunum.Styrkleikaflokkana má sjá á myndinni hér að neðan.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn