Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Heiða geislaði á Bafta Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour