Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Ritstjórn skrifar 21. september 2016 20:00 GLAMOUR/GETTY Alessandro Mischele, yfirhönnuður Gucci frumsýndi í dag vorlínu sína fyrir 2017 með pompi og prakt á tískuvikunni í Mílanó. Sýningin var algjört augnakonfekt með öllum heimsins litum og efnum, en bleiki liturinn var sérstaklega áberandi. Línan var afskaplega fjölbreytt og augljóst að mikil vinna hefur verið lögð í öll smáatriði Michele hefur notið mikillar velgengni á stuttum tíma sínum hjá Gucci og sölutölur tískuhússins bera vott um það, salan fór upp um 11,5 % á síðasta ári. Hönnun hans er talin höfða betur til markhópsins og þá sérstaklega yngri kaupenda. Miðað við þessa sýningu má búast við áframhaldandi velgengni Gucci á næstu árum.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour
Alessandro Mischele, yfirhönnuður Gucci frumsýndi í dag vorlínu sína fyrir 2017 með pompi og prakt á tískuvikunni í Mílanó. Sýningin var algjört augnakonfekt með öllum heimsins litum og efnum, en bleiki liturinn var sérstaklega áberandi. Línan var afskaplega fjölbreytt og augljóst að mikil vinna hefur verið lögð í öll smáatriði Michele hefur notið mikillar velgengni á stuttum tíma sínum hjá Gucci og sölutölur tískuhússins bera vott um það, salan fór upp um 11,5 % á síðasta ári. Hönnun hans er talin höfða betur til markhópsins og þá sérstaklega yngri kaupenda. Miðað við þessa sýningu má búast við áframhaldandi velgengni Gucci á næstu árum.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour