Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour