Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour