Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour