Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Prada kom með sumarið í gær Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Prada kom með sumarið í gær Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour