Crocs skór á tískupallinn Ritstjórn skrifar 20. september 2016 08:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour
Það er óhætt að segja að skóbúnaðurinn á sýningu Christopher Kane hafi vakið athygli en hönnuðurinn ákvað að klæða fyrirsætur sínar í hina svokölluðu Crocs skó. Já, við erum eiginlega orðlausar. Skórnir hafa hingað til ekki átt upp á pallborðið meðal tískuáhugenda en það hlaut að koma að því að þessir groddalegu plastskór mundu rata á tískupallinn í einhverri mynd en Kane ákvað að skreyta þá með marglitum steinum. Fatalínan, sem var flott, féll alveg í skuggann á skóbúnaðinum sem við þufum að melta. Erum við í alvörunni að fara að vera í Crocs næsta sumar? Leyfum myndunum að tala sínu máli. Brúnir crocsskór með steinum.Hér sést glitta í skónna.Marglitir crocs.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour