Trump aftur upp að hlið Clinton Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. september 2016 08:00 Donald Trump er væntanlega ánægður með niðustöður kannana. vísir/epa Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, er aftur kominn upp að hlið Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata, í baráttunni um forsetaembættið ef marka má skoðanakannanir. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem RealClear Politics tekur saman munar nú 0,7 prósentustigum á fylgi þeirra. Trump mælist með 40,3 prósent en Clinton 41 prósent. Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Hefur það mest farið upp í nærri átta prósentustig. Nú hefur Trump hins vegar saxað á forskotið. Samkvæmt könnun YouGov er ein orsaka fylgistaps Clinton heilsa hennar en greint var frá því í síðustu viku að hún væri með lungnabólgu. Alls sögðu 38 prósent aðspurðra að heilsa hennar væri ekki nógu góð til að hún gæti sinnt embættisskyldum forseta. Þá mælist Trump einnig með meira fylgi en Clinton í stærstu baráttufylkjunum, Ohio og Flórída. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04 Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24 Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, er aftur kominn upp að hlið Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata, í baráttunni um forsetaembættið ef marka má skoðanakannanir. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem RealClear Politics tekur saman munar nú 0,7 prósentustigum á fylgi þeirra. Trump mælist með 40,3 prósent en Clinton 41 prósent. Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Hefur það mest farið upp í nærri átta prósentustig. Nú hefur Trump hins vegar saxað á forskotið. Samkvæmt könnun YouGov er ein orsaka fylgistaps Clinton heilsa hennar en greint var frá því í síðustu viku að hún væri með lungnabólgu. Alls sögðu 38 prósent aðspurðra að heilsa hennar væri ekki nógu góð til að hún gæti sinnt embættisskyldum forseta. Þá mælist Trump einnig með meira fylgi en Clinton í stærstu baráttufylkjunum, Ohio og Flórída. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04 Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24 Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04
Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24
Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent