Trump aftur upp að hlið Clinton Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. september 2016 08:00 Donald Trump er væntanlega ánægður með niðustöður kannana. vísir/epa Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, er aftur kominn upp að hlið Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata, í baráttunni um forsetaembættið ef marka má skoðanakannanir. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem RealClear Politics tekur saman munar nú 0,7 prósentustigum á fylgi þeirra. Trump mælist með 40,3 prósent en Clinton 41 prósent. Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Hefur það mest farið upp í nærri átta prósentustig. Nú hefur Trump hins vegar saxað á forskotið. Samkvæmt könnun YouGov er ein orsaka fylgistaps Clinton heilsa hennar en greint var frá því í síðustu viku að hún væri með lungnabólgu. Alls sögðu 38 prósent aðspurðra að heilsa hennar væri ekki nógu góð til að hún gæti sinnt embættisskyldum forseta. Þá mælist Trump einnig með meira fylgi en Clinton í stærstu baráttufylkjunum, Ohio og Flórída. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04 Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24 Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, er aftur kominn upp að hlið Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata, í baráttunni um forsetaembættið ef marka má skoðanakannanir. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem RealClear Politics tekur saman munar nú 0,7 prósentustigum á fylgi þeirra. Trump mælist með 40,3 prósent en Clinton 41 prósent. Forskot Clinton hefur verið afgerandi frá landsþingi Demókrata sem fór fram í lok júlí. Hefur það mest farið upp í nærri átta prósentustig. Nú hefur Trump hins vegar saxað á forskotið. Samkvæmt könnun YouGov er ein orsaka fylgistaps Clinton heilsa hennar en greint var frá því í síðustu viku að hún væri með lungnabólgu. Alls sögðu 38 prósent aðspurðra að heilsa hennar væri ekki nógu góð til að hún gæti sinnt embættisskyldum forseta. Þá mælist Trump einnig með meira fylgi en Clinton í stærstu baráttufylkjunum, Ohio og Flórída. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04 Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24 Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Talsmaður Trump segir hann trúa að Obama hafi fæðst í Bandaríkjunum Trump sjálfur neitar þó hins vegar að segja það. 16. september 2016 08:04
Trump leyfði Fallon að róta í makkanum á sér Hárið á Donald Trump hefur lengi verið milli tannanna á fólki. 16. september 2016 08:24
Ræða Trump stöðvuð í kirkju svartra Prestur kirkjunnar sagðist ekki hafa boðið honum til að ræða stjórnmál. 15. september 2016 12:37