Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain 30. september 2016 14:30 GLAMOUR/GETTY Vorlína Olivier Rousteing fyrir Balmain var frumsýnd í gær í París. Áherslurnar voru aðrar í sýningunni heldur í fyrri sýningum Roustaing, sniðin voru afslappaðari heldur en áður og hann hefur fengið mikið lof fyrir á vefmiðlum. Fötin voru ekki það eina sem vakti athygli á sýningunni heldur einnig fyrirsætuvalið. Þarna voru samankomin mörg stærstu nöfnin, fyrirsætur sem eru búnar að vera lengi í bransanum ásamt heitustu nýju nöfnunum. Alessandra Ambrosio, Natasha Poly, Gigi Hadid, Jourdan Dunn og Doutzen Kroes voru klárlega stjörnur sýningarinnar. Douzen KroesGlamour/gettyAlessandra Ambrosioglamour/gettyJourdan Dunnglamour/gettyNatasha Polyglamour/gettyGigi Hadidglamour/getty Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Vorlína Olivier Rousteing fyrir Balmain var frumsýnd í gær í París. Áherslurnar voru aðrar í sýningunni heldur í fyrri sýningum Roustaing, sniðin voru afslappaðari heldur en áður og hann hefur fengið mikið lof fyrir á vefmiðlum. Fötin voru ekki það eina sem vakti athygli á sýningunni heldur einnig fyrirsætuvalið. Þarna voru samankomin mörg stærstu nöfnin, fyrirsætur sem eru búnar að vera lengi í bransanum ásamt heitustu nýju nöfnunum. Alessandra Ambrosio, Natasha Poly, Gigi Hadid, Jourdan Dunn og Doutzen Kroes voru klárlega stjörnur sýningarinnar. Douzen KroesGlamour/gettyAlessandra Ambrosioglamour/gettyJourdan Dunnglamour/gettyNatasha Polyglamour/gettyGigi Hadidglamour/getty
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour