Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 13:30 Kolbeinn Sigþórsson meiddist fyrir síðasta landsleik og er enn þá frá vegna meiðsla. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM 2018 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ísland á tvo heimaleiki í næstu viku. Fyrst mæta strákarnir okkar Finnlandi á fimmtudaginn og annan sunnudag er leikur gegn Tyrklandi sem Ísland vann, 3-0, hér heima í síðustu undankeppni. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum mikilvægu vegna meiðsla en hann meiddist rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í síðasta mánuði og hefur ekki jafnað sig. Stóru tíðindin eru þau að Björn Bergmann Sigurðarson snýr aftur í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru. Hann kemur inn í hópinn fyrir Kolbein en Björn hefur spilað vel með Molde að undanförnu. Þjálfararnir völdu 24 manna hóp að þessu sinni en vegna meiðsla í er Ólafur Ingi Skúlason einnig í hópnum. Ísland er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli á útivelli gegn Úkraínu í síðasta leik en öll liðin í riðlinum eru með eitt stig.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd Vín Ólafur Ingi Skúlason, KarabüksporSóknarmenn: Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM 2018 á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ísland á tvo heimaleiki í næstu viku. Fyrst mæta strákarnir okkar Finnlandi á fimmtudaginn og annan sunnudag er leikur gegn Tyrklandi sem Ísland vann, 3-0, hér heima í síðustu undankeppni. Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska liðinu í leikjunum mikilvægu vegna meiðsla en hann meiddist rétt fyrir leikinn gegn Úkraínu í síðasta mánuði og hefur ekki jafnað sig. Stóru tíðindin eru þau að Björn Bergmann Sigurðarson snýr aftur í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru. Hann kemur inn í hópinn fyrir Kolbein en Björn hefur spilað vel með Molde að undanförnu. Þjálfararnir völdu 24 manna hóp að þessu sinni en vegna meiðsla í er Ólafur Ingi Skúlason einnig í hópnum. Ísland er með eitt stig í riðlinum eftir jafntefli á útivelli gegn Úkraínu í síðasta leik en öll liðin í riðlinum eru með eitt stig.Hópurinn: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Hólmar Örn Eyjólfsson, RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Theodór Elmar Bjarnason, AGF Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, Rapíd Vín Ólafur Ingi Skúlason, KarabüksporSóknarmenn: Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu „Þetta var alveg pínu óþægilegt“ Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Valur samþykkti tilboð í Gylfa Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Sjá meira