Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 22:15 Íslensku strákarnir eru vel studdir, á vellinum og á samfélagsmiðlum. vísir/ernir Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira
Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Sjá meira