Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 21:41 Kári fagnar með félögum sínum eftir leikinn. vísir/ernir Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira