Kári: Fer ég ekki að slá einhver met? Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 21:41 Kári fagnar með félögum sínum eftir leikinn. vísir/ernir Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld. Kári lagði upp mark og lék vel í hjarta varnarinnar sem hélt hreinu í mótsleik í fyrsta sinn frá því í undankeppni EM. „Það er svolítið síðan við héldum hreinu. Við skorum í hverjum einasta leik og höfðum engar áhyggjur af því. Að fá á sig tvö mörk gegn Finnum var ekki nógu gott og við vildum bæta upp fyrir það,“ sagði Kári. „Við misstum ekki einbeitinguna í eina sekúndu í leiknum og það varð til þess að við héldum hreinu. Þeir skapa sér ekki eitt færi, þeir eiga einhver langskot sem fóru öll hátt yfir markið. „Við fylgjum miðjunni sem fylgir sókninni og þetta gekk ágætlega. Auðvitað fellur maður oft neðar en maður vill. Við vill ekki verjast niðri við okkar eigin teig en það kemur fyrir í leiknum og er ekker sem maður getur gert í því. „Eftir á að hyggja þá tökum við hreint mark allan daginn,“ sagði Kári. Leikurinn í kvöld var langbesti leikur Íslands í undankeppninni til þessa en var Kári aldrei hræddur við að leikmenn væru saddir eftir gott gengi á Evrópumeistaramótinu í sumar. „Nei, það er aðallega að menn missi einbeitingu eins og á móti Finnum. Þetta var erfiður leikur og ég hafði áhyggjur fyrir þennan leik að menn myndu missa einbeitingu og halda að þetta væri gefið en við komum sterkir til baka og það sýnir karakterinn í liðinu. Við gefumst aldrei upp.“ Kári gefur stoðsendingar í nánast hverjum landsleik þessi misserin en í þetta sinn skallaði hann boltann frá eigin vallarhelmingi yfir vörn Tyrkja þar sem Alfreð Finnbogason skaut viðstöðulaust í markið. „Fer ég ekki að slá einhver met fljótlega, ég vona það,“ sagði Kári kíminn um stoðsendingarnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira