UGG og Alexa ætla hins vegar að breyta þessu með því að einblína markaðssetningu sinni á ungar konur í þeirri von um að þykja aftur flottir.
Fyrsta auglýsingaherferð frá samstarfinu hefur litið dagsins ljós en Alexa Chung kynnti fréttirnar á Instagram síðunni sinni á dögunum.