Leikmenn tyrkneska brugðust við því með því að fara úr upphitunargöllum sínum og klæða krakkana í þá svo þeim yrði ekki kalt á meðan þeir stóðu og hlustuðu á þjóðsöngva beggja liða. Fallega gert.
Hægt er að fylgjast með leik Íslands og Tyrklands í beinni textalýsingu á Vísi.
Tyrkirnir flottir. Toku af ser yfirhafnirnar og settu á ungu íslensku krakkana. Vel gert. pic.twitter.com/77BC9NHJlM
— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 9, 2016