Í uppgjöri Körfuboltakvölds á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport HD var farið yfir góða styrkingu Keflavíkur í Dominos-deild karla.
Kjartan Atli Kjartansson, þáttarstjórnandi, Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson töluðu á mannamáli að venju um öflugan liðsstyrk Keflavíkur. Amin Khalil Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson styrkja lið Keflavíkur en Hörður Axel þarf að raka sig.
Körfuboltakvöld: Stevens og Hörður Axel styrkja Keflavík mikið
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Mest lesið






Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi
Íslenski boltinn




Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls
Körfubolti
Fleiri fréttir
