Furðulegustu skór tískupallana Ritstjórn skrifar 9. október 2016 11:30 Frá vinstri: Christopher Kane, Hood by Air og Maison Margiela. Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour