Ringulreið er hundruð stuðningsmanna Trump stöppuðu í hann stálinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. október 2016 22:18 Donald Trump heilsar stuðningsmönnum sínum í New York í dag. Vísir/Getty Hundruð stuðningsmanna forsetaframbjóðandans Donalds Trump komu saman fyrir utan Trump Tower í New York í dag. Þangað flykktust þeir til að sýna stuðning sinn við auðkýfinginn í verki en síðastliðinn sólarhringur hefur verið baráttu hans mjög erfiður. Allt frá því að Washington Post birti myndbandsupptöku af Trump þar sem hann stærir sig af því að geta komið fram við konur eins og hann vill hafa framámenn í Repúblikanaflokknum snúið við honum baki. Myndbandið má sjá með því að smella hér.Sjá einnig: Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konurÞeirra á meðal eru þungavigtarmenn á borð við forsetaframbjóðendurna John McCain og Mitt Romney ásamt þingforsetanum Paul Ryan. Þá hafa tugir annarra nafntogaðra Repúblikana farið fram á að Trump stígi til hliðar og að varaforsetaefnið Mike Pence taki við keflinu. Þrátt fyrir vaxandi andstöðu tísti Donald Trump því fyrr í dag að hann ætlaði sér aldrei að hætta í baráttunni og valda þannig stuðningsmönnum sínum vonbrigðum.The media and establishment want me out of the race so badly - I WILL NEVER DROP OUT OF THE RACE, WILL NEVER LET MY SUPPORTERS DOWN! #MAGA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 8, 2016 Sjá einnig: Donald Trump er ekki af baki dottinnStuðningsmenn auðkýfingsins fengu veður af því að hann myndi funda með ráðgjöfum sínum í New York í dag og fjölmenntu þeir fyrir utan Trump Tower þar sem höfuðstöðvar hans er að finna. Í myndbandi sem AP fréttastofan birti nú undir kvöld má sjá ringulreiðina sem skapaðist þegar hundruð stuðningsmanna reyndu að berja átrúnaðargoðið sitt augum og kölluðu hvatningarorð til Trump. Myndbandið má sjá hér að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8. október 2016 19:10 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Hundruð stuðningsmanna forsetaframbjóðandans Donalds Trump komu saman fyrir utan Trump Tower í New York í dag. Þangað flykktust þeir til að sýna stuðning sinn við auðkýfinginn í verki en síðastliðinn sólarhringur hefur verið baráttu hans mjög erfiður. Allt frá því að Washington Post birti myndbandsupptöku af Trump þar sem hann stærir sig af því að geta komið fram við konur eins og hann vill hafa framámenn í Repúblikanaflokknum snúið við honum baki. Myndbandið má sjá með því að smella hér.Sjá einnig: Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konurÞeirra á meðal eru þungavigtarmenn á borð við forsetaframbjóðendurna John McCain og Mitt Romney ásamt þingforsetanum Paul Ryan. Þá hafa tugir annarra nafntogaðra Repúblikana farið fram á að Trump stígi til hliðar og að varaforsetaefnið Mike Pence taki við keflinu. Þrátt fyrir vaxandi andstöðu tísti Donald Trump því fyrr í dag að hann ætlaði sér aldrei að hætta í baráttunni og valda þannig stuðningsmönnum sínum vonbrigðum.The media and establishment want me out of the race so badly - I WILL NEVER DROP OUT OF THE RACE, WILL NEVER LET MY SUPPORTERS DOWN! #MAGA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 8, 2016 Sjá einnig: Donald Trump er ekki af baki dottinnStuðningsmenn auðkýfingsins fengu veður af því að hann myndi funda með ráðgjöfum sínum í New York í dag og fjölmenntu þeir fyrir utan Trump Tower þar sem höfuðstöðvar hans er að finna. Í myndbandi sem AP fréttastofan birti nú undir kvöld má sjá ringulreiðina sem skapaðist þegar hundruð stuðningsmanna reyndu að berja átrúnaðargoðið sitt augum og kölluðu hvatningarorð til Trump. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8. október 2016 19:10 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8. október 2016 19:10
Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26
Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15