Það vantaði ekki fjörið þegar Pólland lagði Danmörku 3-2 á heimavelli í undankeppni HM í kvöld.
Robert Lewandowski kom Póllandi í 3-0 en tvö markana komu í fyrri hálfleik og það þriðja á annarri mínútu seinni hálfleiks.
Danir gáfust þó ekki upp. Kamil Glik kom þeim á bragðið með sjálfsmarki á 49. mínútu og Yussuf Poulsen minnnkaði muninn í eitt mark þegar 21 mínúta var til leiksloka. Nær komust Danir þó ekki og Pólland fagnaði í leikslok.
Póoland er með 4 stig í þriðja sæti E-riðils en Danmörk er með þrjú stig í sætinu á eftir.
Pólland lagði Danmörku í fimm marka leik | Sjáðu mörkin
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Mest lesið


Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Beckham fimmtugur í dag
Enski boltinn



„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti


Juventus-parið hætt saman
Fótbolti

„Þetta er ekki búið“
Fótbolti