Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 12:45 Heimir Hallgrímsson var léttur og kátur á æfingunni í Egilshöll í morgun. vísir/ernir Það var létt yfir Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara í fótbolta, þegar hann mætti á æfingu í Egilshöll í morgun með þeim leikmönnum sem spiluðu ekki gegn Finnum í gærkvöldi. Eðlilega var létt yfir öllum mannskapnum eftir ótrúlegan endurkomusigur strákanna okkar sem skoruðu tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og innbyrtu sætan sigur.Sjá einnig:Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark Íslands, sem Ragnar Sigurðsson skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma, var heldur betur umdeilt en enn þá hefur í raun ekki fengist endanlega staðfest hvort boltinn fór yfir línuna.„Nei, ég sofnaði áður en ég komst að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson við Vísi á æfingu liðsins í morgun aðspurður hvort hann væri búinn að sjá markið aftur og gæti skorið úr um hvort boltinn væri inni. „Ég byrjaði að horfa á leikinn aftur eins og maður gerir alltaf og er kominn svona aðeins fram í seinni hálfleik.“Sjá einnig:Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt Hvort sem boltinn var inni eða ekki var dæmt mark og Ísland vann leikinn. Það breytist ekkert og það er Heimir ánægður með. „Ég er ekki búinn að sjá þetta og mér er alveg nákvæmlega sama hvort boltinn var inni eða ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson léttur og brosti. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. 7. október 2016 08:47 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Þýsk rokksveit gerir víkingaklappið að lagi Ef víkingaklappið var ekki orðið ódauðlegt nú þegar þá er það orðið ódauðlegt núna því þýsk hljómsveit er búin að breyta klappinu í lag. 7. október 2016 12:28 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Sjá meira
Það var létt yfir Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara í fótbolta, þegar hann mætti á æfingu í Egilshöll í morgun með þeim leikmönnum sem spiluðu ekki gegn Finnum í gærkvöldi. Eðlilega var létt yfir öllum mannskapnum eftir ótrúlegan endurkomusigur strákanna okkar sem skoruðu tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og innbyrtu sætan sigur.Sjá einnig:Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark Íslands, sem Ragnar Sigurðsson skoraði á fimmtu mínútu í uppbótartíma, var heldur betur umdeilt en enn þá hefur í raun ekki fengist endanlega staðfest hvort boltinn fór yfir línuna.„Nei, ég sofnaði áður en ég komst að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson við Vísi á æfingu liðsins í morgun aðspurður hvort hann væri búinn að sjá markið aftur og gæti skorið úr um hvort boltinn væri inni. „Ég byrjaði að horfa á leikinn aftur eins og maður gerir alltaf og er kominn svona aðeins fram í seinni hálfleik.“Sjá einnig:Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt Hvort sem boltinn var inni eða ekki var dæmt mark og Ísland vann leikinn. Það breytist ekkert og það er Heimir ánægður með. „Ég er ekki búinn að sjá þetta og mér er alveg nákvæmlega sama hvort boltinn var inni eða ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson léttur og brosti.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. 7. október 2016 08:47 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Þýsk rokksveit gerir víkingaklappið að lagi Ef víkingaklappið var ekki orðið ódauðlegt nú þegar þá er það orðið ódauðlegt núna því þýsk hljómsveit er búin að breyta klappinu í lag. 7. október 2016 12:28 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Sjá meira
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. 7. október 2016 08:47
Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00
Þýsk rokksveit gerir víkingaklappið að lagi Ef víkingaklappið var ekki orðið ódauðlegt nú þegar þá er það orðið ódauðlegt núna því þýsk hljómsveit er búin að breyta klappinu í lag. 7. október 2016 12:28
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30