Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið
Dramatíkin var alls ráðandi á Laugardalsvellinum í gær og þessi endurkoma strákanna okkar verður lengi í minnum höfð.
Er Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark leiksins þá gjörsamlega missti Rikki sig í lýsingunni rétt eins og áhorfendur slepptu sér lausum í taumlausri gleði á Laugardalsvelli.
Sjá má markið góða, og umdeilda, með lýsingu Rikka hér að ofan.
Tengdar fréttir

Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband
Enn er deilt um hvort að sigurmark Íslands gegn Finnlandi í kvöld hafi átt að standa.

Lukas Hradecky: Fjárans skandall
Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.

Í hvaða heimi er þetta ekki rautt spjald? | Myndir
Niklas Moisander, fyrirliði finnska fótboltalandsliðsins, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir að Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Ragnar: Tek markið 100% á mig
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans.

Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt
Líklega mun aldrei fást svar við spurningunni hvort sigurmark Íslands gegn Finnum var löglegt.

Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni þegar sigurmarkið kom
Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni á Laugardalsvellinum þegar Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“
Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.