Björn Bergmann: Kom mér rosalega á óvart að vera í byrjunarliðinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. október 2016 22:12 Björn Bergmann í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Björn Bergmann Sigurðarsson kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í sigurleik liðsins gegn Finnum í kvöld. Þetta var hans fyrsti landsleikur frá árinu 2011 þegar hann spilaði nokkrar mínútur gegn Kýpur. Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. „Það kom mér rosalega á óvart. Ég vissi að þetta væri möguleiki vegna meiðsla annarra leikmanna. Ég bjóst samt ekki við þessu og það var ótrúlega gaman að fá að vera með,“ segir Björn sem myndaði nýtt framherjapar með Alfreð Finnbogasyni. Hann segir að hlutverk sitt hafi verið einfalt. „Það var að vinna með Alfreð og vera duglegur að hlaupa og hlaupa á rétta staði,“ segir Björn sem telur að sigurinn hafi verið þolinmæðisverk en liðið hafi kannski verið með lukkuna með sér í liði á lokasprettinum. Strákarnir okkar splæstu í tvö mörk í uppbótartíma og var sigurmarki afar umdeilt. Björn segir að sigurinn sé vítamínssprauta fyrir leikinn gegn Tyrkjum á sunnudaginn.Sjá einnig: Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands„Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir hann. Það er alveg ljóst að við getum betur og þetta var kannski heppni í lokin. Við getum mikið betur og við munum sannarlega sýna það á sunnudaginn,“ segir Björn. Mikið hefur verið fjallað um landsliðsferil Björns að undanförnu en hann hafnaði sæti á sínum tíma sæti í landsliðinu líkt og frægt er orðið. Töldu margir að landsliðsferli hans væri lokið þrátt fyrir góða spilamennsku með liði sínu Molde að undanförnu. Björn segist vera hrikalega ánægður með að vera kominn aftur í landsliðið. „Það var hrikalega gaman að vera kominn aftur inn í liðið og fá að byrja leikinn. Þetta er alveg frábært.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarsson kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í sigurleik liðsins gegn Finnum í kvöld. Þetta var hans fyrsti landsleikur frá árinu 2011 þegar hann spilaði nokkrar mínútur gegn Kýpur. Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið. „Það kom mér rosalega á óvart. Ég vissi að þetta væri möguleiki vegna meiðsla annarra leikmanna. Ég bjóst samt ekki við þessu og það var ótrúlega gaman að fá að vera með,“ segir Björn sem myndaði nýtt framherjapar með Alfreð Finnbogasyni. Hann segir að hlutverk sitt hafi verið einfalt. „Það var að vinna með Alfreð og vera duglegur að hlaupa og hlaupa á rétta staði,“ segir Björn sem telur að sigurinn hafi verið þolinmæðisverk en liðið hafi kannski verið með lukkuna með sér í liði á lokasprettinum. Strákarnir okkar splæstu í tvö mörk í uppbótartíma og var sigurmarki afar umdeilt. Björn segir að sigurinn sé vítamínssprauta fyrir leikinn gegn Tyrkjum á sunnudaginn.Sjá einnig: Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands„Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir hann. Það er alveg ljóst að við getum betur og þetta var kannski heppni í lokin. Við getum mikið betur og við munum sannarlega sýna það á sunnudaginn,“ segir Björn. Mikið hefur verið fjallað um landsliðsferil Björns að undanförnu en hann hafnaði sæti á sínum tíma sæti í landsliðinu líkt og frægt er orðið. Töldu margir að landsliðsferli hans væri lokið þrátt fyrir góða spilamennsku með liði sínu Molde að undanförnu. Björn segist vera hrikalega ánægður með að vera kominn aftur í landsliðið. „Það var hrikalega gaman að vera kominn aftur inn í liðið og fá að byrja leikinn. Þetta er alveg frábært.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. 6. október 2016 21:52
Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09