Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour