Aron Einar truflaði viðtal Heimis með skylmingagrímu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. október 2016 12:30 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, brá á leik í gær þegar íþróttadeild 365 var að taka viðtal við landsliðsþjálfarann, Heimi Hallgrímsson, fyrir blaðamannafund þeirra á Laugardalsvelli í gær. Viðtalið fór fram í Baldurshaga þar sem Skylmingafélag Reykjavíkur hefur aðsetur en þar er ansi hljómbært. Eftir að hóstað hressilega og fengið þjálfarann til að skella upp úr ákvað fyrirliðinn að ganga aðeins lengra og trufla viðtalið með því að hlaupa fyrir aftan þjálfarann með skylmingagrímu á sér. Bæði Heimir og blaðamaður skelltu upp úr við þetta sprell fyrirliðans sem sagði svo eftir að viðtalinu lauk: „Það verður að hafa gaman að þessu.“ Gott að sjá Aron Einar svona léttan en hann hefur verið tæpur fyrir leikinn þó hann sjálfur sagði á fundinum í gær að hann væri klár í slaginn. Áður en íþróttadeild 365 tók viðtal við Heimi var hann í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal plus. Frétta- og tökumaður stöðvarinnar fylgdust með viðtali Heimis við 365og sáu uppákomuna með Aron Einar. Þeir virtust þó ekki vita mikið um íslenska liðið því fréttamaðurinn spurði landsliðsþjálfarann: „Er þetta einhver Íslendingur?“ Heimir svaraði hlæjandi: „Þetta er fyrirliðinn minn!“ Hér að ofan má sjá landsliðsfyrirliðann skemmta sér og öðrum í miðju viðtali Heimis Hallgrímssonar í gær. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, brá á leik í gær þegar íþróttadeild 365 var að taka viðtal við landsliðsþjálfarann, Heimi Hallgrímsson, fyrir blaðamannafund þeirra á Laugardalsvelli í gær. Viðtalið fór fram í Baldurshaga þar sem Skylmingafélag Reykjavíkur hefur aðsetur en þar er ansi hljómbært. Eftir að hóstað hressilega og fengið þjálfarann til að skella upp úr ákvað fyrirliðinn að ganga aðeins lengra og trufla viðtalið með því að hlaupa fyrir aftan þjálfarann með skylmingagrímu á sér. Bæði Heimir og blaðamaður skelltu upp úr við þetta sprell fyrirliðans sem sagði svo eftir að viðtalinu lauk: „Það verður að hafa gaman að þessu.“ Gott að sjá Aron Einar svona léttan en hann hefur verið tæpur fyrir leikinn þó hann sjálfur sagði á fundinum í gær að hann væri klár í slaginn. Áður en íþróttadeild 365 tók viðtal við Heimi var hann í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal plus. Frétta- og tökumaður stöðvarinnar fylgdust með viðtali Heimis við 365og sáu uppákomuna með Aron Einar. Þeir virtust þó ekki vita mikið um íslenska liðið því fréttamaðurinn spurði landsliðsþjálfarann: „Er þetta einhver Íslendingur?“ Heimir svaraði hlæjandi: „Þetta er fyrirliðinn minn!“ Hér að ofan má sjá landsliðsfyrirliðann skemmta sér og öðrum í miðju viðtali Heimis Hallgrímssonar í gær.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00
Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00
Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38
Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45
Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30