Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. október 2016 13:30 Einhverjar breytingar gætu orðið á byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Finnum í dagvegna meiðsla. Það væri þó kjánalegt að breyta því sem hefur virkað inni á vellinum segir þjálfarinn, Heimir Hallgrímsson. Ísland mætir Finnlandi í kvöld á Laugardalsvellinum í öðrum leik liðanna í undankeppni HM 2018. Íslenska landsliðið hefur verið svakalega heppið með meiðsli og leikbönn undanfarin tvö ár en nú er Kolbeinn Sigþórsson frá vegna meiðsla og standið á hópnum ekki 100 prósent. „Til að vera heiðarlegir þá eru nokkrir leikmenn tæpir. Það er kannski óþarfi að vera að telja þá upp en það eru nokkur spurningamerki. Þetta eru tveir leikir á skömmum tíma og við verðum að vera klókir hvernig við spilum úr þessu,“ sagði Heimir við Vísi í gær. Frá því Ísland lauk leik í undankeppni EM haustið 2015 og þar til lokahópurinn var valinn fyrir Frakkland í maí síðastliðinn prófuðu Heimir og Lars 50 leikmenn til að reyna að auka breiddina í hópnum. Og nú gæti reynt á hana í næstu leikjum. „Það er þess vegna að við viljum ekki að umræðan snúist um þá sem eru meiddir heldur þá sem munu spila í staðinn ef þeir koma inn. Við fundum það og sáum bæði fyrir EM og í Frakklandi að það eru fullt af mönnum sem eru tilbúnir og æstir í að spila. Ég veit að þeir munu spila vel þegar kallið kemur,“ sagði Heimir. Heimir viðurkennir að leikmennirnir áttu erfitt með að keyra sig í gang fyrir fyrsta leikinn í riðlinum gegn Úkraínu eftir ævintýrið í Frakklandi. Nú sér hann aftur á móti að kviknað er á strákunum okkar og þeir þrá ekkert heitar en komast á HM í rússlandi. „Það hefur verið gaman að sjá stígandan á æfingunum núna. Það er klárlega miklu meiri ferskleiki núna í þessu verkefni heldur en fyrir Úkraínuleikinn. Þá voru menn að byrja sitt tímabil og margir leikmenn ekki komnir á fullt,“ sagði Heimir. „Allir þessir strákar vilja stimpla sig inn og komast inn í lokakeppni HM. Við vitum að það verður erfitt. Það er ekki nóg að segja það. Þessir strákar vilja vera fyrsta liðið sem kemst í lokakeppni HM,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Einhverjar breytingar gætu orðið á byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Finnum í dagvegna meiðsla. Það væri þó kjánalegt að breyta því sem hefur virkað inni á vellinum segir þjálfarinn, Heimir Hallgrímsson. Ísland mætir Finnlandi í kvöld á Laugardalsvellinum í öðrum leik liðanna í undankeppni HM 2018. Íslenska landsliðið hefur verið svakalega heppið með meiðsli og leikbönn undanfarin tvö ár en nú er Kolbeinn Sigþórsson frá vegna meiðsla og standið á hópnum ekki 100 prósent. „Til að vera heiðarlegir þá eru nokkrir leikmenn tæpir. Það er kannski óþarfi að vera að telja þá upp en það eru nokkur spurningamerki. Þetta eru tveir leikir á skömmum tíma og við verðum að vera klókir hvernig við spilum úr þessu,“ sagði Heimir við Vísi í gær. Frá því Ísland lauk leik í undankeppni EM haustið 2015 og þar til lokahópurinn var valinn fyrir Frakkland í maí síðastliðinn prófuðu Heimir og Lars 50 leikmenn til að reyna að auka breiddina í hópnum. Og nú gæti reynt á hana í næstu leikjum. „Það er þess vegna að við viljum ekki að umræðan snúist um þá sem eru meiddir heldur þá sem munu spila í staðinn ef þeir koma inn. Við fundum það og sáum bæði fyrir EM og í Frakklandi að það eru fullt af mönnum sem eru tilbúnir og æstir í að spila. Ég veit að þeir munu spila vel þegar kallið kemur,“ sagði Heimir. Heimir viðurkennir að leikmennirnir áttu erfitt með að keyra sig í gang fyrir fyrsta leikinn í riðlinum gegn Úkraínu eftir ævintýrið í Frakklandi. Nú sér hann aftur á móti að kviknað er á strákunum okkar og þeir þrá ekkert heitar en komast á HM í rússlandi. „Það hefur verið gaman að sjá stígandan á æfingunum núna. Það er klárlega miklu meiri ferskleiki núna í þessu verkefni heldur en fyrir Úkraínuleikinn. Þá voru menn að byrja sitt tímabil og margir leikmenn ekki komnir á fullt,“ sagði Heimir. „Allir þessir strákar vilja stimpla sig inn og komast inn í lokakeppni HM. Við vitum að það verður erfitt. Það er ekki nóg að segja það. Þessir strákar vilja vera fyrsta liðið sem kemst í lokakeppni HM,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00
Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17
Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38
Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45