Þar hituðu Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans, Fannar Ólafsson, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson, upp fyrir tímabilið sem framundan er í Domino's deild karla.
Ýmsar nýjungir voru kynntar til leiks í upphitunarþættinum en gamlir liðir snúa líka aftur, þ.á.m. Fannar skammar þar sem gamli miðherjinn fer á kostum.
Fannar skammar var að sjálfsögðu á sínum stað í upphitunarþættinum á föstudaginn og þá í sérstakri útgáfu.
Fannar skammar má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá upphitunarþáttinn í heild sinni.