Þróttarar byrjaðir að huga að næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2016 16:26 Tonny Mawejje spilaði 13 deildarleiki í sumar. vísir/anton Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Oddur, sem er 25 ára miðjumaður, sleit krossband í hné á undirbúningstímabilinu og lék því ekkert með Þrótti í sumar. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008 og hefur síðan þá leikið 123 leiki fyrir Þrótt og skorað 18 mörk. Tonny er 28 ára miðjumaður sem hefur spilað hér á landi undanfarin ár, fyrst með ÍBV, svo Val og loks með Þrótti. Tonny hefur leikið 130 leiki í efstu deild og skorað 11 mörk. Þá á hann yfir sextíu leiki að baki fyrir landslið Úganda. „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje,“ er haft eftir Gregg Ryder, þjálfara Þróttar, á heimasíðu félagsins. „Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum.“ Þróttur endaði í tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í ár en tímabilið kláraðist á laugardaginn. Dr. Oddur og Tonny Mawejje semja við Þrótt „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje. Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum,“ segir Gregg Oliver Ryder, þjálfari Þróttar. „Tony skaraði fram úr á síðari hluta tímabilsins og var meðal bestu leikmanna. Hann mun nú koma fyrr til okkar en vanalega og mætir til Íslands strax og sól hækkar á lofti í febrúar. Oddur er félaginu einnig gríðarlega mikilvægur, innan sem utan vallar. Hann meiddist snemma á undirbúningstímabilinu og spilaði því ekkert með Þrótti í sumar og var þar skarð fyrir skildi, enda Oddur árum saman verið fastamaður í byrjunarliði,“ bætir Gregg við. DR. ODDUR Í STÓRUM DRÁTTUM Miðjumaðurinn Oddur Björnsson lærir nú til læknis og er því jafnan kallaður „Dr. Oddur“ innan félagsins. Hann er 25 ára gamall og hefur alla sína tíð spilað með Þrótti. Hann á að baki 123 leiki og 18 mörk fyrir félagið. Oddur spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2008 þegar hann kom 17 ára gamall inn á í lokaleik mótsins gegn Grindavík. Sá sem vék fyrir Oddi á 87. mínútu var markahrókurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson. TONY MAWEJJE Í HNOTSKURN Miðjuspilarinn Tony Mawejje er 28 ára gamall Úgandamaður, sem hefur spilað hér á landi undanfarin sjö ár. Fyrst með ÍBV í fjögur ár, svo eitt tímabil hjá Val og hjá Þrótti síðan 2015. Tony á að baki 152 leiki og 12 mörk, ásamt því að hafa spilað 65 landsleiki fyrir Úganda og skorað 8 mörk í þeim. #lifi #hjartaðíreykjavik #kottarar #fotboltinet A photo posted by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) on Oct 3, 2016 at 9:10am PDT Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. 1. október 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 1. október 2016 17:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Þróttur, sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar, hefur endurnýjað samninga við tvo lykilmenn, þá Odd Björnsson og Tonny Mawejje. Oddur, sem er 25 ára miðjumaður, sleit krossband í hné á undirbúningstímabilinu og lék því ekkert með Þrótti í sumar. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2008 og hefur síðan þá leikið 123 leiki fyrir Þrótt og skorað 18 mörk. Tonny er 28 ára miðjumaður sem hefur spilað hér á landi undanfarin ár, fyrst með ÍBV, svo Val og loks með Þrótti. Tonny hefur leikið 130 leiki í efstu deild og skorað 11 mörk. Þá á hann yfir sextíu leiki að baki fyrir landslið Úganda. „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje,“ er haft eftir Gregg Ryder, þjálfara Þróttar, á heimasíðu félagsins. „Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum.“ Þróttur endaði í tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í ár en tímabilið kláraðist á laugardaginn. Dr. Oddur og Tonny Mawejje semja við Þrótt „Við hjá Þrótti höfum nú hafist handa við uppbyggingu nýs liðs fyrir baráttuna í Inkasso-ástríðunni á næsta tímabili. Fyrsta mál á dagskrá var að semja við tvo af flinkustu leikmönnum félagsins, en þar á ferð eru Oddur Björnsson og Tony Mawejje. Oddur og Tony eru fyrsta flokks miðjumenn og af nauðsynlegum gæðum til að ná toppárangri í Inkasso-deildinni á næsta tímabili. Nú byggjum við upp til framtíðar og hugum að grunnviðunum,“ segir Gregg Oliver Ryder, þjálfari Þróttar. „Tony skaraði fram úr á síðari hluta tímabilsins og var meðal bestu leikmanna. Hann mun nú koma fyrr til okkar en vanalega og mætir til Íslands strax og sól hækkar á lofti í febrúar. Oddur er félaginu einnig gríðarlega mikilvægur, innan sem utan vallar. Hann meiddist snemma á undirbúningstímabilinu og spilaði því ekkert með Þrótti í sumar og var þar skarð fyrir skildi, enda Oddur árum saman verið fastamaður í byrjunarliði,“ bætir Gregg við. DR. ODDUR Í STÓRUM DRÁTTUM Miðjumaðurinn Oddur Björnsson lærir nú til læknis og er því jafnan kallaður „Dr. Oddur“ innan félagsins. Hann er 25 ára gamall og hefur alla sína tíð spilað með Þrótti. Hann á að baki 123 leiki og 18 mörk fyrir félagið. Oddur spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2008 þegar hann kom 17 ára gamall inn á í lokaleik mótsins gegn Grindavík. Sá sem vék fyrir Oddi á 87. mínútu var markahrókurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson. TONY MAWEJJE Í HNOTSKURN Miðjuspilarinn Tony Mawejje er 28 ára gamall Úgandamaður, sem hefur spilað hér á landi undanfarin sjö ár. Fyrst með ÍBV í fjögur ár, svo eitt tímabil hjá Val og hjá Þrótti síðan 2015. Tony á að baki 152 leiki og 12 mörk, ásamt því að hafa spilað 65 landsleiki fyrir Úganda og skorað 8 mörk í þeim. #lifi #hjartaðíreykjavik #kottarar #fotboltinet A photo posted by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) on Oct 3, 2016 at 9:10am PDT
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. 1. október 2016 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 1. október 2016 17:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Svona var lokaumferðin í Pepsi-deild karla Stjarnan og KR tryggðu sér þátttökurétt í Evrópukeppni en Fylkir féll eftir sextán ára veru í efstu deild. 1. október 2016 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Víkingur 1-2 | Víkingar upp í sjöunda sætið Víkingur Reykjavík náði sjöunda sæti af Skagamönnum með 2-1 sigri á Þrótti Reykjavík í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 1. október 2016 17:15
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki