Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour