Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour