Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour