Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour