Sigurður Ingi: "Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 15:30 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða vísir/ernir „Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi. Kosningar 2016 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Sjá meira
„Þetta eru leikreglur lýðræðisins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson er hann steig í pontu til þess að ávarpa flokkssystkini sín eftir að tilkynnt var um sigur hans í kjöri til formanns flokksins. Sigurður Ingi hlaut rúmlega 52 prósent atkvæða á flokksþingi Framsóknarmanna í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut rúmlega 46 prósent atkvæða. Í ræðu sinni notaði Sigurður Ingi tækifærið og þakkaði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir starf sitt. „Ég bið ykkur um að standa upp og gefa Sigmundi Davíð gott klapp,“ sagði Sigurður. Í kjölfarið hófst mikið lófatak til heiðurs Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi fullyrti að flokkurinn ætti verk að vinna en lýsti því yfir að sameinuð gætu þau unnið kosningarnar þann 29. október. „Ég vil að við göngum út sem ein fjölskylda,“ sagði hann. Sigurður bað að lokum viðstadda um að klappa fyrir sjálfum sér og takast í hendur. „Ég ætla að biðja ykkur að gera eitt fyrir mig sem við erum ekki vön að gera,“ sagði hann. „Ég ætla að biðja ykkur um að standa upp og taka í hönd þeirra sem situr við hliðina á ykkur og ég held að við getum sent strauma framsóknarmennskunnar á milli okkar,“ sagði Sigurður Ingi.
Kosningar 2016 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Sjá meira