Strákarnir í Körfuboltakvöldi hituðu upp fyrir komandi tímabil með upphitunarþætti í beinni frá Kex Hostel í gær.
Voru öll liðarinnar leikgreind og farið yfir helstu kosti og galla hvers liðs ásamt því að rýna í sterkustu fimm leikmennina sem liðin munu tefla fram.
Þá var meðal annars rætt við Hlyn Bæringsson sem kom heim úr atvinnumennsku í sumar og gekk til liðs við Stjörnuna.
Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti