Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour