Segir Trump að „hætta að væla“ Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 16:52 Barack Obama við Hvíta húsið í dag. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Donald Trump harðlega. Trump og talsmenn hans hafa ítrekað haldið því fram á síðustu dögum að verið sé að svindla í forsetakosningunum þar í landi til að koma í veg fyrir að hann vinni. Obama segir honum að hætta að væla. „Hann er þegar farinn að væla áður en leikurinn er búinn,“ sagði Obama á blaðamannafundi við Hvíta húsið í dag.Sjá einnig: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ „Á minni lífstíð eða í stjórnmálasögu nútímans hef ég aldrei séð forsetaframbjóðenda reyna að varpa rýrð á kosningarnar og kosningabaráttuna áður en þeim lýkur.“ Þá sagði hann yfirlýsingar Trump ekki vera byggðar á staðreyndum. CNN hefur, ásamt öðrum, bent á að nýlegar rannsóknir sýni fram á að kosningasvindl sé nánast ekki til staðar í Bandaríkjunum nú til dags. Það sé nánast ómögulegt. Þar að auki sagði Obama að Trump byggi ekki yfir þeim gæðum sem þurfi til að sinna starfi forseta, ef hann þyrfti að kenna öðrum um þegar illa gengi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40 John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26 Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Sjá meira
Melania Trump kemur eiginmanni sínum til varnar Melania Trump segir ummæli eiginmannsins vera óásættanleg, en að þáttastjórnandinn Billy Bush hafi ýtt undir svona tal. 17. október 2016 22:32
Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16. október 2016 23:40
John Oliver fjallaði um hina gleymdu forsetaframbjóðendur Oliver er þó á því að aðrir frambjóðendur hafi ekki endilega mikið til málanna að leggja. 17. október 2016 10:26
Stuðningshópur Clinton stærir sig af uppþotum Ráðgjafarfyrirtækið Democracy Partners borgaði fólki fyrir að mæta á kosningafundi Donalds Trump, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Bandaríkjunum, og valda þar uppþoti og ofbeldi. 18. október 2016 07:00