Leikkonan bauð Vogue í heimsókn þar sem þau spurðu hana að öllu milli himins og jarðar á meðan þau flökkuðu um húsið. Það vekur athygli að hún er með borðtennisborð í miðri stofunni annars einkennar bækur, list og hlýjir litir heimilið. Mjög notalegt og við værum alveg til í að fara í heimsókn.
Mælum með að horfa!
