Íbúar Mosul óttast ofbeldi Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 10:15 Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum. Vísir/AFP Fyrsti dagur orrustunnar um Mosul gekk betur en áætlað var upprunalega. Minnst 20 þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. Hins vegar vara Bandaríkjamenn við því að orrustan muni vera löng og erfið. Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum og þar að auki eru um fimm þúsund hermenn frá Bandaríkjunum auk hermanna frá Frakklandi, Bretland og Kanada sveitum Íraks til stuðnings. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna áætla að um þrjú til fimm þúsund vígamenn ISIS haldi borginni. Þeir hafa kveikt elda í olíulindum umhverfis borgina til að draga úr nákvæmni og tíðni loftárása. Herinn og bandamenn þeirra sækja að Mosul úr suðri, en Kúrdar sækja að borginni úr norðri. Peshmerga sveitir þeirra hafa náð umtalsverðum hluta þjóðvegarins á milli Mosul og Erbil, höfuðborgar sjálfstjórnarsvæðis Kúrda í Írak.Orrustan um Mosul.Vísir/GraphicNewsÍbúar óttaslegnir Búið er að opna símakerfi borgarinnar aftur og geta íbúar Mosul nú verið í sambandi við umheiminn. Írakski herinn hefur sagt að íbúar hafi veitt þeim upplýsingar um staðsetningu vígamanna og fleira. Íbúar eru þó óttaslegnir vegna orrustunnar. Þeir óttast hvernig vígamennirnir munu koma fram við þau og að verða fyrir loftárás. Þá óttast þau hvernig komið verði fram við þau þegar herinn og bandamenn þeirra sækja inn í Mosul. Íbúar Mosul eru að miklum meirihluta súnnítar og óttast þeir að sjítar í hernum og vopnuðum sveitum sem aðstoða herinn muni beita þau ofbeldi, pynta eða myrða þau.Amnesty International hefur skorað á yfirvöld í Bagdad að halda vopnuðum sveitum sjíta fyrir utan borgina. Umræddar sveitir nefnast Popular Mobilization Forces eða PMF og segja mannréttindasamtökin að ríkisstjórn Írak, sem er leidd af sjítum, beri ábyrgð á framferði sveitanna.Iraq forces advance on IS stronghold of Mosul https://t.co/sI8HqhfyzZ pic.twitter.com/y0f8B2J7KA— AFP news agency (@AFP) October 18, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
Fyrsti dagur orrustunnar um Mosul gekk betur en áætlað var upprunalega. Minnst 20 þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. Hins vegar vara Bandaríkjamenn við því að orrustan muni vera löng og erfið. Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum og þar að auki eru um fimm þúsund hermenn frá Bandaríkjunum auk hermanna frá Frakklandi, Bretland og Kanada sveitum Íraks til stuðnings. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna áætla að um þrjú til fimm þúsund vígamenn ISIS haldi borginni. Þeir hafa kveikt elda í olíulindum umhverfis borgina til að draga úr nákvæmni og tíðni loftárása. Herinn og bandamenn þeirra sækja að Mosul úr suðri, en Kúrdar sækja að borginni úr norðri. Peshmerga sveitir þeirra hafa náð umtalsverðum hluta þjóðvegarins á milli Mosul og Erbil, höfuðborgar sjálfstjórnarsvæðis Kúrda í Írak.Orrustan um Mosul.Vísir/GraphicNewsÍbúar óttaslegnir Búið er að opna símakerfi borgarinnar aftur og geta íbúar Mosul nú verið í sambandi við umheiminn. Írakski herinn hefur sagt að íbúar hafi veitt þeim upplýsingar um staðsetningu vígamanna og fleira. Íbúar eru þó óttaslegnir vegna orrustunnar. Þeir óttast hvernig vígamennirnir munu koma fram við þau og að verða fyrir loftárás. Þá óttast þau hvernig komið verði fram við þau þegar herinn og bandamenn þeirra sækja inn í Mosul. Íbúar Mosul eru að miklum meirihluta súnnítar og óttast þeir að sjítar í hernum og vopnuðum sveitum sem aðstoða herinn muni beita þau ofbeldi, pynta eða myrða þau.Amnesty International hefur skorað á yfirvöld í Bagdad að halda vopnuðum sveitum sjíta fyrir utan borgina. Umræddar sveitir nefnast Popular Mobilization Forces eða PMF og segja mannréttindasamtökin að ríkisstjórn Írak, sem er leidd af sjítum, beri ábyrgð á framferði sveitanna.Iraq forces advance on IS stronghold of Mosul https://t.co/sI8HqhfyzZ pic.twitter.com/y0f8B2J7KA— AFP news agency (@AFP) October 18, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45
Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23