Verkfall sjómanna: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi telja niðurstöðuna vonbrigði nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. október 2016 18:26 Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar. Þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Vísir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gefið út yfirlýsingu varðandi verkfallsboðun sjómanna sem samþykkt var í dag. Samkvæmt yfirlýsingunni telur SFS niðurstöðuna vonbrigði. „Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja niðurstöðuna vonbrigði. Það er á sameiginlegri ábyrgð allra aðila að reyna til þrautar að koma í veg fyrir að starfsemi stöðvist um lengri eða skemmri tíma vegna verkfallsaðgerða. SFS bindur vonir við að aðilar leggi allt kapp á að ná saman um samning áður en verkfall hefst. Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar, en þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Nú vekur jafnframt athygli að nokkur fjöldi sjómanna kýs að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Með hliðsjón af þessu er sérstaklega brýnt að aðilar setjist enn á ný niður og reyni að ná samkomulagi um kjaramál. Verkfall er neyðarúrræði og komi til þess mun það valda samningsaðilum og samfélaginu öllu tjóni,” segir á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Allsherjar vinnustöðvun sjómanna mun hefjast klukkan 23:00 þann 10. nóvember ef samningar nást ekki. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa gefið út yfirlýsingu varðandi verkfallsboðun sjómanna sem samþykkt var í dag. Samkvæmt yfirlýsingunni telur SFS niðurstöðuna vonbrigði. „Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) telja niðurstöðuna vonbrigði. Það er á sameiginlegri ábyrgð allra aðila að reyna til þrautar að koma í veg fyrir að starfsemi stöðvist um lengri eða skemmri tíma vegna verkfallsaðgerða. SFS bindur vonir við að aðilar leggi allt kapp á að ná saman um samning áður en verkfall hefst. Samninganefndir náðu saman um samninga í sumar, en þeir voru síðar felldir í atkvæðagreiðslu sjómanna. Nú vekur jafnframt athygli að nokkur fjöldi sjómanna kýs að taka ekki þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Með hliðsjón af þessu er sérstaklega brýnt að aðilar setjist enn á ný niður og reyni að ná samkomulagi um kjaramál. Verkfall er neyðarúrræði og komi til þess mun það valda samningsaðilum og samfélaginu öllu tjóni,” segir á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Allsherjar vinnustöðvun sjómanna mun hefjast klukkan 23:00 þann 10. nóvember ef samningar nást ekki.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00 Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45 Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Verkfall hjá sjómönnum undirbúið Viðræður Sjómannasambandsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um nýjan kjarasamning hafa siglt í strand. 9. september 2016 07:00
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58
Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. 6. september 2016 18:45
Sjómenn samþykkja verkfallsaðgerðir Sjómenn fara í verkfall þann 10. nóvember ef ekki næst að semja. 17. október 2016 17:40