Kloss er sko margt til lista lagt en hún er þriðja tekjuhæsta fyrirsæta heims og hefur hún stofnað forritunarnámskeið fyrir ungar konur auk þess að stunda nám við New York University í tölvunarfræði og heldur uppi sinni eigin YouTube rás.
Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband um þáttinn.
Meet the correspondents on my upcoming @Netflix talk show: @karliekloss, @thespacegal, @joannahausmann, @nazeem_hussain & @veritasium! pic.twitter.com/lm49awGoyl
— Bill Nye (@BillNye) October 13, 2016