Klæðumst bleiku í dag Ritstjórn skrifar 14. október 2016 15:45 Glamour/Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour