Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour