Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour