Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Ritstórn skrifar 11. október 2016 11:15 Mynd/getty Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour
Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ
Mest lesið Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour