Candice Swanepoel birtir fyrstu myndina af frumburðinum Ritstjórn skrifar 10. október 2016 19:00 Candice er ein frægasta fyrirsæta heims. Mynd/Getty Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Victoria's Secret engillinn Candice Swanepoel eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum ásamt unnusta sínum, Hermann Nicoli. Sonur þeirra hefur fengið nafnið Anaca en það er brasilískt orð fyrir fuglategund. Hún tilkynnti um óléttuna í mars á þessu ári og hefur frá því minnkað töluvert við sig vinnu. Um helgina birti hún fyrstu myndina af frumburðinum sem er vægast sagt krúttlegur. Life is sweet. Anacan (Anacã) 5th-October -2016 A photo posted by Candice Swanepoel (@angelcandices) on Oct 8, 2016 at 7:28am PDT
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour