Frændur okkar í Færeyjum taka á móti Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu í Þórshöfn.
Færeyingar hafa farið frábærlega af stað í undankeppninni og eru í öðru sæti B-riðils eftir tvö leiki. Með stigi meira en Portúgal og því pressa á Portúgölum í kvöld.
Færeyingar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland og skelltu síðan Lettum, 2-0, á útivelli.
Leikirnir hefjast klukkan 18.45 og þegar leikjum er lokið verða öll mörk kvöldsins sýnd í markaspyrpu á Stöð 2 Sport.
Leikir kvöldsins:
Holland - Frakkland / Stöð 2 Sport
Svíþjóð - Búlgaría / Sport 2
Færeyjar - Portúgal / Sport 3
Morning walk pic.twitter.com/5tWg5Qz9n2
— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) October 10, 2016