„Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2016 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru ósigraðir í I-riðli. vísir/ernir Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru taplausir og á toppnum ásamt Króatíu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Tyrkir eru nú búnir að koma tvívegis í heimsókn í Laugardalinn á tveimur árum og fá á sig samtals fimm mörk og ekki skora eitt einasta.Sjá einnig:Lars sendi Heimi sms strax eftir leik Strákarnir okkar voru frábærir í gær en Alfreð Finnbogason skoraði þriðja leikinn í röð. Hann er næstmarkahæstur í undankeppninni á eftir Thomas Müller, Þýskalandi, og króatíska framherjanum Mario Mandzukic. Spilamennska íslenska liðsins var mjög góð gegn Tyrkjum sem fengu ekki færi í leiknum. Ísland stýrði leiknum nánast frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en Ridvan Dilmen, einn besti leikmaður í sögu Tyrklands, var hrifinn af spilamennsku Íslands í leiknumSjá einnig:Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Dilmen, sem spilaði í átta ár með tyrkneska stórveldinu Fenerbache og tæplega 30 leiki fyrir landsliðið, var sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni NTV Spor í gærkvöldi en það er sú íþróttastöð í Tyrklandi sem fær mest áhorf. Eins hrifinn og hann var af Íslandi lét hann sína menn heyra það. „Við hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns,“ sagði Ridvan Dilmen eftir leikinn. Tyrkir eru í fjórða sæti I-riðils með tvö stig eftir fjóra leiki og eru án sigurs.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00 Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40 Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17 Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16 Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Tyrkir tættir í sundur í Dalnum Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta. 10. október 2016 06:00
Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 9. október 2016 22:40
Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik. 9. október 2016 22:17
Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig. 9. október 2016 22:16
Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. 9. október 2016 22:15