Sigurður Ingi segir tölur undir væntingum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:15 Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra á kosningavöku Framsóknar. „Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar. Kosningar 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
„Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar.
Kosningar 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira