Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour