Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Upp með taglið Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour