NBA: Russell Westbrook hélt ró sinni og leiddi sína menn til sigurs | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 07:00 Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. Indiana Pacers vann Dallas Mavericks í fyrsta framlengda leik tímabilsins og bæði Los Angeles Lakers og Boston Celtics unnu sína leiki. DeMar DeRozan skoraði 40 stig í fyrsta leik Toronto Raptors og setti með því met.Russell Westbrook vantaði bara eina stoðsendingu upp á þrennuna þegar Oklahoma City Thunder vann 103-97 útisigur á Philadelphia 76ers. Westbrook var með 32 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar í fyrsta leiknum eftir brotthvarf Kevin Durant. Westbrook hélt líka ró sinni þegar stuðningsmaður Philadelphia sýndi honum báða fingurna í fyrsta leikhlutanum. Rétt viðbrögð hans og frammistaða lofa góðu fyrir tímabilið. Joel Embiid skoraði 20 stig á 22 mínútum fyrir lið Philadelphia 76ers en Embiid gat ekki spilað fyrstu tvö árin sín í deildinni vegna meiðsla. Þetta var því fyrsti leikurinn hans í deildinni.Myles Turner skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Indiana Pacers vann 130-121 sigur á Dallas Mavericks í framlengdum leik. Paul George bætti við 25 stigum en Deron Williams skoraði 25 stig fyrir Dallas og þeir J.J. Barea og Dirk Nowitzki voru með 22 stig hvor.Jordan Clarkson skoraði 12 af 25 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Los Angeles Lakers vann 120-114 sigur á Houston Rockets í fyrsta leik Lakers undir stjórn Luke Walton. D'Angelo Russell skoraði 20 stig og Julius Randle var með 18 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í fyrsta leik Lakers eftir að Kobe Bryant lagði skóna á hilluna. James Harden var með 34 stig, 17 stoðsendingar og 8 fráköst fyrir Houston Rockets en dugði ekki.Isaiah Thomas fór fyrir liði Boston Celtics í 122-117 sigri á Brooklyn Nets en hann var með 25 stig og 9 stoðsendingar. Jae Crowder skoraði 21 stig og Al Horford var með 11 stig í fyrsta leik sínum fyrir Boston. Justin Hamilton var atkvæðamestur hjá Brooklyn Nets með 19 stig og 10 fráköst.DeMar DeRozan skoraði 40 stig og var með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 109-91 sigur á Detroit Pistons. DeRozan hitti úr 17 af 27 skotum sínum utan af velli og öllum sex vítunum. Hann bætti met Vince Carter frá 2003 en enginn Toronto-leikmaður hefur nú skorað fleiri stig í fyrsta leik tímabilsins. Tobias Harris var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig.Anthony Davis átti magnaðan leik fyrir New Orleans Pelicans en það dugði ekki til því liðið tapaði 107-102 á heimavelli á móti Denver Nuggets. Anthony Davis var með 50 stig, 16 fráköst, 7 stolna bolta, 5 stoðsendingar og 4 varin skot í leiknum en restin af Pelicans-liðinu hitti aðeins úr 21 af 58 skotum. Jusuf Nurkic skoraði 32 stig fyrir Denver og Will Barton bætti við 22 stigum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Houston Rockets 120-114 Phoenix Suns - Sacramento Kings 94-113 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 102-98 Milwaukee Bucks - Charlotte Hornets 96-107 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 102-107 Philadelphia 76ers - Oklahoma City Thunder 97-103 Boston Celtics - Brooklyn Nets 122-117 Toronto Raptors - Detroit Pistons 109-91 Indiana Pacers - Dallas Mavericks 130-121 (115-115) Orlando Magic - Miami Heat 96-108 NBA Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. Indiana Pacers vann Dallas Mavericks í fyrsta framlengda leik tímabilsins og bæði Los Angeles Lakers og Boston Celtics unnu sína leiki. DeMar DeRozan skoraði 40 stig í fyrsta leik Toronto Raptors og setti með því met.Russell Westbrook vantaði bara eina stoðsendingu upp á þrennuna þegar Oklahoma City Thunder vann 103-97 útisigur á Philadelphia 76ers. Westbrook var með 32 stig, 12 fráköst og 9 stoðsendingar í fyrsta leiknum eftir brotthvarf Kevin Durant. Westbrook hélt líka ró sinni þegar stuðningsmaður Philadelphia sýndi honum báða fingurna í fyrsta leikhlutanum. Rétt viðbrögð hans og frammistaða lofa góðu fyrir tímabilið. Joel Embiid skoraði 20 stig á 22 mínútum fyrir lið Philadelphia 76ers en Embiid gat ekki spilað fyrstu tvö árin sín í deildinni vegna meiðsla. Þetta var því fyrsti leikurinn hans í deildinni.Myles Turner skoraði 30 stig og tók 16 fráköst þegar Indiana Pacers vann 130-121 sigur á Dallas Mavericks í framlengdum leik. Paul George bætti við 25 stigum en Deron Williams skoraði 25 stig fyrir Dallas og þeir J.J. Barea og Dirk Nowitzki voru með 22 stig hvor.Jordan Clarkson skoraði 12 af 25 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Los Angeles Lakers vann 120-114 sigur á Houston Rockets í fyrsta leik Lakers undir stjórn Luke Walton. D'Angelo Russell skoraði 20 stig og Julius Randle var með 18 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í fyrsta leik Lakers eftir að Kobe Bryant lagði skóna á hilluna. James Harden var með 34 stig, 17 stoðsendingar og 8 fráköst fyrir Houston Rockets en dugði ekki.Isaiah Thomas fór fyrir liði Boston Celtics í 122-117 sigri á Brooklyn Nets en hann var með 25 stig og 9 stoðsendingar. Jae Crowder skoraði 21 stig og Al Horford var með 11 stig í fyrsta leik sínum fyrir Boston. Justin Hamilton var atkvæðamestur hjá Brooklyn Nets með 19 stig og 10 fráköst.DeMar DeRozan skoraði 40 stig og var með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 109-91 sigur á Detroit Pistons. DeRozan hitti úr 17 af 27 skotum sínum utan af velli og öllum sex vítunum. Hann bætti met Vince Carter frá 2003 en enginn Toronto-leikmaður hefur nú skorað fleiri stig í fyrsta leik tímabilsins. Tobias Harris var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig.Anthony Davis átti magnaðan leik fyrir New Orleans Pelicans en það dugði ekki til því liðið tapaði 107-102 á heimavelli á móti Denver Nuggets. Anthony Davis var með 50 stig, 16 fráköst, 7 stolna bolta, 5 stoðsendingar og 4 varin skot í leiknum en restin af Pelicans-liðinu hitti aðeins úr 21 af 58 skotum. Jusuf Nurkic skoraði 32 stig fyrir Denver og Will Barton bætti við 22 stigum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Houston Rockets 120-114 Phoenix Suns - Sacramento Kings 94-113 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 102-98 Milwaukee Bucks - Charlotte Hornets 96-107 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 102-107 Philadelphia 76ers - Oklahoma City Thunder 97-103 Boston Celtics - Brooklyn Nets 122-117 Toronto Raptors - Detroit Pistons 109-91 Indiana Pacers - Dallas Mavericks 130-121 (115-115) Orlando Magic - Miami Heat 96-108
NBA Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti