Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour