Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour